07. Maí

CSRD fundaröð

Hero icon

dags

07. maí 2024

tími

kl. 09:00-10:30

staður

Borgartún 35

SA og Podium ehf. taka höndum saman og halda morgunfundaröð um sjálfbærnilöggjöf CSRD og innleiðingu ESRS staðalsins . Tilgangur fundanna er að koma fræðslu til félagsmanna SA og aðildarsamtaka sem munu þurfa að skila inn upplýsingum skv. sjálfbærnireglugerð Evrópusambandsins CSRD og staðlinum ESRS, læra af þeim sem eru nú þegar byrjuð að máta sig við staðlana og eiga gagnlegt samtal.

Næsti fundur er:

7. maí
kl. 09:00 - 10:30
Borgartúni 35, Hylur
Húsið opnar kl. 08:30 með morgunhressingu

ESRS G1 - Stjórnarhættir

  • Vegferð SKEL: Umbreyting á rótgrónu olíufélagi í fjárfestingafélag. Guðrún Nielsen, forstöðumaður fjármála og rekstrar hjá Skel fjárfestingafélag hf.
  • Áhrif CSRD á stjórnarhætti og upplýsingagjöf íslenskra fyrirtækja. Árni Claessen, Partner hjá KPMG og lektor við HÍ.
  • „Ísland best í heimi“ – frumvarpsvinna, innleiðing CSRD. Harpa Theodórsdóttir, Sérfræðingur/staðgengill skrifstofustjóra á skrifstofu viðskipta og ferðamála í Menningar- og viðskiptaráðuneytinu.
  • Umræður

CSRD fundaröð